Beiyuan rafmagnsklippur
Not in stock
108.586 ISKNumber: HOR-6
DescriptionBeiyuan rafmagnsklippurnar eru einhverjar þær öflugustu á íslenskum markaði og eru byggðar á nýrri hönnun. Rúningshandfangið er létt og fer mjög vel í hendi. Öflugar og hljóðlátar klippur sem henta við flestar aðstæður. Rafmagnssnúra kemur úr handfanginu í spennubreyti sem síðan er tengdur við 230V rafmagn. Ísbú flutti á síðasta ári inn nokkrar slíkar klippur og var með þær í prófun hjá bændum víðsvegar um landið. Vegna mikillar ánægju var ákveðið að bæta þeim inn í vörulínu okkar fyrir árið 2009. Þessar klippur henta mjög vel fyrir sauðfé. |
Shopping cart
You have 0 items in your cart, total price is 0,00 ISK