Rúningsróla (lokuð)

Not in stock

46.438 ISK

Number: HOR-131

Description

Rúningsrólan er áströlsk uppfinning sem notið hefur gífurlegra vinsælda meðal rúningsmanna víða um heim. Við létum prófa þessar rólur vorið 2008 með mjög góðum árangri og í framhaldi af því munum við bjóða þær til íslenskra bænda. Rúningsmaðurinn hvílir í rólunni meðan á rúningi stendur og léttir þannig mikið á bakinu. Rúningsrólan gerir bakveikum rúningsmönnum kleift að stunda rúning án þess að reyna á á bakið.