Lister vörurnar eru þekktar fyrir mikil gæði. Hér er um að ræða mjög vandað og gott handfang sem passar á allar gerðir af barkaklippum. Allar Lister rúningsvörur eru bæði hannaðar og framleiddar í Bretlandi.