Kanínubúr á einni hæð

Ekki til á lager

15.710 ISK

Númer: STO-21000

Skilaboð til verslunar

92 x 45 x 70cm

Útdraganlegur bakki sem auðveldar mjög þrif á búrinu. Lítið og nett búr sem hentar vel 1 kanínu eða 2 smáum. Þolir vel íslenskt veðurfar. Rými inní búrinu sem skýlir kanínunni fyrir veðri og vindum.