Kambahirsla úr ull, með 6 vösum sem hægt er að loka. Hægt er að rúlla hirslunni upp og þá tekur hún lítið pláss. Góð geymsla á kömbum og hnífum eykur endingu þeirra.