Beiyuan brýnsluvél

Ekki til á lager

157.594 ISK

Númer: HOR-grinder

Skilaboð til verslunar

Brýnsla á kömbum og hnífum er mikilvægur þáttur í rúningi og illa brýndir kambar eða rangt uppsettar brýnsluvélar geta verið takmarkandi þáttur í árangri rúningsmanna. Beiyuan brýnsluvélin er með 1 fasa 750W mótor sem snýst 2800 snúninga á mínútu. Á vélinni eru tveir mjög vandaðir 14,5" brýnsludiskar. Vélinni fylgja einnig 2 pendúlar með segulhaldara, 3 sett af pappír (fyrir kamba og hnífa) og lím.