Plastrimlar 50 * 50 4,8mtr
Afgreiðslutími 2-3 dagar eftir að þú pantar.
1.670 ISKNúmer: DUR1
Skilaboð til verslunarEin prófíllstöng er 4.8m að lengd og kostar hann 1880kr m. vsk. sem gerir 196 kr meterinn (392 óklofinn). Plastrimlarnir undir sauðfé hafa notið mikilla vinsælda sem sauðfjárgólf. Þeir eru eitt ódýrasta gólfgerðarefnið á íslenskum markaði. Plastrimlarnir hreinsa sig mjög vel og það þarf nær aldrei að þrífa gólfið. Plastrimlarnir eru íslensk framleiðsla og eru úr endurunnu plasti. Með notkun plastrimla er mögulegt rista niður gömul, slitin grindaborð og klæða með plasti. Plastrimlarnir eru prófíll (5 cm x 5 cm) sem er ristur í tvennt og myndar tvær skúffur. Tommu borð (eða þykkari) eru rennd í lista sem passa í skúffuna og síðan er plastrenningunum smeygt upp á timburefnið. Því næst er þetta grindað eins og timbur og neglt niður í burðarbitana með kubb á milli. Notast hefur verið við breytilegt bil milli rimla en ekki er ólíklegt að 17-18 mm sé mátulegt rifubil þannig að lömb festist ekki. |
Vörukarfa
Það eru 0 vörur í körfunni, samtals verð er 0,00 ISK