Hreinsikubbur fyrir brýnsluvél

Afgreiðslutími 2-3 dagar eftir að þú pantar.
Fjöldi:

3.853 ISK

Númer: HOR-16

Skilaboð til verslunar

Oft gerist það að pappírinn á brýnsluvélinni verður óhreinn og þá verður brýnslan ekki jafn vönduð. Hreinsikubburinn er notaður til að hreinsa pappírinn á brýnsluvélinni. Vélin er látin ganga á fullum hraða og hreinsikubburinn er lagður á disikinn.